fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Vír fannst í chiafræjum

Auður Ösp
Föstudaginn 21. desember 2018 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við pökkun á Chia fræjum hjá Nathan & Olsen í dag fannst vír í hráefninu sem verið var að pakka. Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað.

Fram kemur í fréttatilkynningu frá Nathan og Olsen að þar sem hráefni í eftirtöldum framleiðslulotum eru frá sama framleiðanda hafi fyrirtækið með hliðsjón af neytendavernd og til að gæta fyllstu varúðar ákveðið að innkalla þessar lotur:

Vörumerki: Krónan.
Vöruheiti: Chia fræ.
Best fyrir: 26.09.19.
Nettómagn: 500 g.
Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík.Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt.

Vörumerki: Bónus.
Vöruheiti: Chia fræ.
Best fyrir: 26.09.19, 08.10.19, 06.12.19.
Nettómagn: 400 g.
Framleiðandi: Nathan & Olsen hf., Klettagörðum 19, 104 Reykjavík.Dreifing: Verslanir Bónus um land allt.

Viðskiptavinum sem hafa keypt Chia fræ merkt Krónan eða Bónus og eru merkt með framangreindum best fyrir dagsetningum er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim til Nathan & Olsen hf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“