fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Telja erlend glæpagengi stunda þaulskipulögð tryggingasvik hér á landi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. desember 2018 08:31

Mynd úr safni og tengist frétt ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að skipulögð erlend glæpasamtök stundi þaulskipulögð tryggingasvik hér á landi. Þessi fjársvik eru að sögn mikil að umfangi og geta upphæðirnar hlaupið á tugum milljóna.

Vísir skýrir frá þessu. Fram kemur að grunur leiki á að hingað til lands séu sendir mennt til að setja árekstra á svið til að svíkja fé út úr tryggingafélögunum. Haft er eftir Karli Steinari Valssyni, yfirlögregluþjóni, að verið sé að rannsaka mál sem talið sé að sé sviðsett tryggingasvik. Í þeim málum sem lögreglan hafi verið að skoða hlaupi upphæðirnar á milljónum ef ekki tugum milljóna.

Karl Steinar vildi ekki segja hvaðan fólkið, sem stundar þetta, er eða hvort það sé enn hér á landi en sagði að hér væri um þaulskipulagða brotastarfsemi að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli