fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Jón Gnarr: Fávitar og virkir alkóhólistar verða auðveldlega ráðherrar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 11:55

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við látum gjarnan eins og stjórnmálamaður drauma okkar sé heiðarlegur pappakassi en sannleikurinn er sá að slíkt fólk fær sjaldnast náð fyrir augum kjósenda,“ segir Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, um leyniupptökurnar sem DV hefur meðal annars fjallað ítarlega um.

Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter og sitt sýnist hverjum. Jón segir að „heiðarlegir pappakassar“ hljóti sjaldnast náð fyrir augum kjósenda.

„…en sé fólk algjörir fávitar og helst virkir alkóhólistar líka þá getur það mjög auðveldlega orðið ráðherrar,“ bætir Jón við í færslu á Twitter-síðu sinni.

Hægt er að fylgjast með umræðum um málið á Twitter undir myllumerkinu klausturgate. Er það vísum í vínveitingahúsið Klaustur þar sem samræður þingmannanna voru teknar upp.

Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, á ekki von á að neinn muni sæta ábyrgð vegna málsins. „Enginn þeirra mun segja af sér eða taka nokkurns konar raunverulega ábyrgð á því sem gert og sagt var. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli