fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Núpur kominn á flot – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. nóvember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varðskipið Þór náði línubátnum Núpi á flot í Patreksfirði á tíunda tímanum í morgun. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni kemur fram að varðskipið hafi verið sent vestur eftir að tilkynning barst um strandið í gærkvöld og hóf áhöfn þess þegar í stað undirbúning við að ná skipinu af strandstað.

Taug var komið fyrir á milli skipanna og þegar færi gafst í morgunflóði var Núpi komið á flot. Björgunarskipið Vörður dregur Núp síðasta spölinn inn í Patreksfjarðarhöfn þar sem skemmdir verða kannaðar.

Meðfylgjandi eru myndir frá Landhelgisgæslunni frá aðgerðum morgunsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Í gær

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim