fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Lögregla með mikilvæg skilaboð vegna Black Friday: „Það gæti klárlega freistað þjófa. Það er ekki flóknara“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 09:31

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er svokallaður Svartur föstudagur og af því tilefni hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér áminningu til þeirra sem hugsa sér gott til glóðarinnar.

Á Svörtum föstudegi bjóða margar verslanir upp á ýmis sértilboð og verulega afslætti á vörum sínum. Er þetta einn stærsti dagur ársins þegar kemur að kaupum á hinu og þessu, enda aðeins mánuður til jóla.

„Svo það má væntanlega búast við mikilli verslun vegna þessa í dag. Lögreglan á höfuborgarsvæðinu vill að því tilefni brýna fyrir fólki að skilja engin sjáanleg verðmæti eftir í ökutækjum sínum. Það gæti klárlega freistað þjófa. Það er ekki flóknara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Í gær

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múslimum bannað að halda trúarhátíðir á opinberum stöðum

Múslimum bannað að halda trúarhátíðir á opinberum stöðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi