fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið – Ferðamenn hætt komnir við Reynisfjöru er sjórinn steyptist yfir þá

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir ferðamenn lentu í hættu í Reynisfjöru fyrir skömmu er sjórinn hvolfdist yfir þá. Atvikið náðist á einstakt myndband sem hægt er að horfa á hér að neðan. Birtist það á Instagram-reikningi ljósmyndara að nafni Erica Mengouchian. Tiðar fréttir hafa verið undanfarin ár af hrakningum ferðamanna við Reynisfjöru þar sem sjórinn leynir á sér og getur verið mjög hættulegur. Aðvörunarskilti á staðnum virðist ekki þjóna tilgangi sínum nægilega vel og hvað eftir annað hefur verið vitnað um glæfraskap ferðamanna á svæðinu. Fyrir tæpum tveimur árum drukknaði þýsk kona á svæðinu er hún sogaðist út með briminu. Margir aðrir ferðamenn hafa verið hætt komnir en sloppið með skrekkinn.

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“