fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

80 prósent íslenskra fyrirtækja hafa orðið fyrir árásum tölvuþrjóta

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. október 2018 05:56

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar viðhorfskönnunar Deloitte á Íslandi hafa 80 prósent fyrirtækja hér á landi orðið fyrir svonefndum veiðipóstaárásum (phising). Í þeim felst að tölvuþrjótar reyna að fá móttakendur tölvupósts til að senda sér viðkvæmar upplýsingar eins og lykilorð starfsmanna eða reyna til að opna hlekki í póstinum. Þessir hlekkir leiða þá fórnarlambið á allt annan stað en fórnarlambið átti von á.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þorvaldi Henningssyni, yfirmanni netvarnardeildar Deoloitte á Íslandi, að þessar árásir séu mjög mismunandi að gerð og gæðum. Afleiðingar slíkra árása séu þó oft mjög alvarlegar fyrir þau fyrirtæki sem verða fyrir þeim. Af þessum sökum sé mikilvægt að huga að vörnum gegn þeim. Mestu skipti að starfsfólk sé vel upplýst um hvernig svona tölvupóstar líta úti og að fólk haldi vöku sinni gagnvart því hvort tölvupóstar sem það fær séu frá réttum aðilum eða einhverjum öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina