fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Með slatta af kannabisefnum í bílnum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:43

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ökumenn, sem lögreglan tók úr umferð í gær og í fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. Í dagbók lögreglu segir að annar þeirra hafi verið með á annan tug gramma af kannabisefnum í bílnum en hinn nokkru minna af sömu efnum.

Að sögn lögreglu ók sá fyrrnefndi sviptur ökuréttindum. Niðurstöður sýnataka á lögreglustöð sýndu jákvæða svörun á fíkniefnaneyslu ökumannanna tveggja.

Fleiri ökumenn hafa verið teknir úr umferð á undanförnum dögum vegna gruns um vímuefnaakstur, þar af tveir sem grunaðir voru um að vera bæði undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá hafa fáeinir ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur og skráningarnúmer fjarlægð afa óskoðuðum eða ótryggðum bifreiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum