fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Missti stjórn á bílnum í beygju og fór tvær veltur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. október 2018 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílvelta varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld. Ökumaður sem var á ferð eftir Nesvegi missti stjórn á bifreið sinni í beygju með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum og fór tvær veltur áður en hún staðnæmdist.

Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglu. Sem betur fer urðu ekki teljandi slys á ökumanni né farþega sem var með honum en þeir leituðu aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Bifreiðin er talin ónýt.

Fyrr í vikunni hafði ökumaður misst stjórn á bifreið sinni á Grindavíkurvegi og hafnaði hún utan vegar. Ökumaðurinn slapp ómeiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni