fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Björn Þorri býður hálfa milljón í fundarlaun – Getur þú hjálpað honum?

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögmaður hefur boðið 500 þúsund krónur í fundarlaun vegna verðmætra muna sem stolið var á dögunum.

Þannig er mál með vexti að sex handfæravindum var stolið úr bátnum Borgar Sig AK-66 þar sem hann lá í Njarðvíkurhöfn um helgina.

„Á sama tíma var einnig stolið samskonar vindum úr Stakkavík GK sem lá fyrir aftan okkur. Allir kaplar voru klipptir upp við vindurnar. Þetta er mikið og tilfinningalegt tjón,“ segir Björn Þorri. Borgar Sig Ak-66 er í eigu Útgerðarfélagsins Upphaf ehf. og er Björn Þorri forráðamaður og stjórnarmaður félagsins.

„Fyrir upplýsingar sem leiða til þess að vindurnar endurheimtist greiðast kr. 500.000,- Endilega deilið og látið berast!,“ segir Björn Þorri í færslu á Facebook-síðu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“