fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Utanvegaakstur við Kleifarvatn: Tættu og spóluðu upp svæði við vatnið

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrradag gert viðvart um utanvegaakstur við Kleifarvatn. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að þegar lögreglumenn mættu á svæðið hafi bifreið setið föst í sandinum við vatnið. Þá var búið að tæta og spóla upp á svæðinu í nágrenninu.

„Tveir menn voru við bifreiðina og vildu þeir í fyrstu ekkert kannast við að hafa valið skemmdunum, einungis fest bifreiðina.  Í viðtölum við þá viðurkenndu þeir svo utanvegaaksturinn en héldu þó stíft við þá frásögn að fleiri hefðu verið á ferð á svæðinu og hefðu þeir einnig rótað upp sandinum. Málið fer í hefðbundið ferli,“ segir lögreglan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“