fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Hryðjuverk í París: Hnífamaður myrðir einn og særir tvo – ISIS lýsir ábyrgð á verknaðinum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 10:21

Franskir lögreglumenn að störfum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður vopnaður hnífi stakk mann til bana og særði tvo í Trappes, niðurníddu úthverfi í París, í morgun. Hrópaði hann vígorðið Allahu-Akbar (guð er mikill) sem alþekkt er að íslamskir hryðjuverkamenn taki sér í munn er þeir fremja ódæðisverk.

Lögregla skaut árásarmanninn til bana. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum en árásin átti sér stað aðeins nokkrum klukkustundum eftir að leiðtogi samtakanna, Abu Bakr al-Baghdadi sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann hvatti vígamenn ISIS til hryðjuverka í Evrópu.

Greint er frá málinu meðal annars á vef BBC.

UPPFÆRT

Maðurinn sem um ræðir myrti móður sína og systur. Morðin eru því tvö. Hann særði aðra manneskju með hníf. Maðurinn hafði verið á gátlista frönsku hryðjuverkalögreglunnar frá árinu 2016 vegna tjáningar öfgafullra skoðana.

Sjá nánar á vef Sky News

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Finna ekki mann sem hélt framhjá eiginkonu sinni – Vill hann afskráðan sem barnsföður sinn

Finna ekki mann sem hélt framhjá eiginkonu sinni – Vill hann afskráðan sem barnsföður sinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eitt stórt drullusvað að eldgosinu – „Þeim er alveg sama um hvað fólki finnst. Þetta snýst allt um peninga“

Eitt stórt drullusvað að eldgosinu – „Þeim er alveg sama um hvað fólki finnst. Þetta snýst allt um peninga“