fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Braust inn og barði húsráðanda á Fáskrúðsfirði

Auður Ösp
Miðvikudaginn 27. júní 2018 09:27

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúi á Fáskrúðsfirði varð fyrir óskemmtlegri reynslu í hádeginu í gærdag þegar hann kom að að óprútnum aðila inni í íbúð sinni. Frá þessu greinir lögreglan á Austurlandi á Facebook-síðu sinni.

Fram kemur að hinn óboðni gestur hafi komist undan á á hlaupum auk þess sem hann veitti íbúanum bylmingshögg í kviðinn.

Lögregla veitti í framhaldi bifreið sem maðurinn var í eftirför þar sem henni var ekið á ofsaferð frá Fáskrúðsfirði á Breiðdalsvík. Þar setti lögregla upp stöðvunarpóst sem ökumaður bifreiðarinnar sinnti ekki og var henni ekið fram hjá lögreglubifreiðinni og út af veginum. Bifreiðin var þó á lítilli ferð þegar henni var ekið útaf svo ekki hlutust slys af.

Tveir aðilar sem voru í bifreiðinni voru handteknir og eru þeir nú í haldi lögreglu, grunaðir um þjófnaðarbrot á nokkrum stöðum á landinu. Lögreglu grunar að um sé að ræða skipulagða brotastarfssemi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Alltof oft eyðum við of miklum tíma með óþægilegu fólki sem mergsýgur taugakerfið okkar“

„Alltof oft eyðum við of miklum tíma með óþægilegu fólki sem mergsýgur taugakerfið okkar“
Fréttir
Í gær

Þetta eru vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt Tripadvisor – Aðeins tveir með íslenskt nafn

Þetta eru vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt Tripadvisor – Aðeins tveir með íslenskt nafn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar