fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Órói á Ströndum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Hauksdóttir

1.231.163 kr. á mánuði.

Margrét, sem er lögfræðingur að mennt, tók við embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands árið 2013 en áður hafði hún meðal annars starfað hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og Fasteignamati Ríkisins.

Þjóðskrá komst óvænt í deiglu stjórnmálanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor í máli sem tengdist Árneshreppi á Ströndum þar sem hart er deilt um virkjun Hvalár. Íbúafjöldi sveitarfélagsins er sá minnsti á landinu en hækkaði umtalsvert hlutfallslega skömmu fyrir kosningar. Lék grunur á að um sýndarflutninga væri að ræða og hjólaði Þjóðskrá í málið.

Af átján lögheimilisskráningum í Árneshreppi voru ellefu felldar úr gildi en margir hafa gagnrýnt framkvæmdina, til að mynda forsvarskonur Kvennaathvarfsins sem segja að margoft hafi verið reynt að hnekkja lögheimilisskráningum ofbeldismanna í gegnum tíðina án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“