fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Ók á vegrið og festi bílinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. maí 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Betur fór en á horfðist þegar ökumaður ók bifreið sinni utan í vegrið á Reykjanesbraut fyrr í vikunni með þeim afleiðingum að hún festist við vegriðið og var hún óökufær. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum þurfti dráttarbifreið til að fjarlægja hana. Tveir voru í bifreiðinni og sluppu þeir án meiðsla. Ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, að sögn lögreglu.

„Þá léku tveir ökumenn þann ljóta leik að aka á bifreiðir og stinga síðan af. Skráningarnúmer voru fjarlægð af fimm bifreiðum sem ýmist voru óskoðaðar eða ótryggðar,“ segir í dagbók lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið