fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Rútubílstjóri olli miklu tjóni við Glaumbæ: „Það hefði verið skemmtilegra ef bílstjórinn hefði haft samband“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. maí 2018 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Meðal hópferðabílastjóra eru líka klaufar en flestir eru heiðarlegt fólk. Sá sem hér setti geil i vegg ók í burtu án þess að láta vita af því. Þeir kunna við það sumir,“ segir í stuttri orðsendingu á Facebook-síðu Byggðasafns Skagfirðinga.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum olli rútubílstjóri talsverðu tjóni þegar hann ók á torfvegg við byggðasafnið. Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga, segir í samtali við vef Morgunblaðsins að um mikla viðgerð sé að ræða sem líklega kostar um hálfa milljón króna.

„Það er leiðinlegt þegar svona gerist og auðvitað er þetta óviljaverk,“ segir hún en bætir við að óneitanlega hefði verið skemmtilegra ef bílstjórinn hefði látið vita.

Byggðasafnið hefur haft samband við fyrirtæki mannsins og farið fram á að það taki þátt í að greiða fyrir viðgerðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“