fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Ábendingar hafa borist um að Richard Oddur hafi verið í miðbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Richard Oddi Haukssyni, 41 árs, en lögreglu hafa borist ábendingar um að hann hafi verið á ferðinni á miðborgarsvæðinu í bæði gær og fyrradag. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Richards Odds, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Richard Oddur, sem er 185 sm á hæð, er grannvaxinn og með dökkt, axlarsítt hár. Hann notar gleraugu.

Ekki hefur spurst til hans síðan 18. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”
Fréttir
Í gær

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna