fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Ísland hefur skorað í öllum leikjum á stórmóti

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vilja margir meina það að íslenska landsliðið sé mjög varnarsinnað en strákarnir okkar eru oftar en ekki minna með boltann í sínum leikjum.

Ísland spilar við Argentínu á HM nú rétt í þessu en staðan eftir fyrri hálfleikinn er 1-1.

Sergio Aguero kom Argentínumönnum yfir á 18. mínútu áður en Alfreð Finnbogason jafnaði metin.

Ísland skorar þó nóg af mörkum á stórmótum en liðið er nú búið að skora á HM og þau nokkur á EM í Frakklandi.

Ísland hefur skorað í öllum sínum leikjum á stórmóti en liðið hefur nú leikið sex leiki ef talið er upp leiki á EM og HM.

Ísland hefur samtals gert níu mörk í þeim leikjum sem er bara góð tölfræði og sannar það að okkar menn kunna svo sannarlega að sækja og skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“