fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sjáðu gróft brot Kompany á Salah: ,,Hvernig fékk hann ekki rautt?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fékk að líta gula spjaldið í fyrri hálfleik gegn Liverpool í dag.

Staðan er 1-0 fyrir City þessa stundina en Anthony Taylor, dómari, var að flauta til hálfleiks.

Stuðningsmenn Liverpool eru margir reiðir og vilja meina að Kompany hafi átt að fá beint rautt spjald.

Belginn braut á sóknarmanninum Mohamed Salah og lá Egyptinn sárþjáður eftir í grasinu.

Kompany vill sjálfur meina að tæklingin hafi verið lögleg en hann náði til boltanns.

Hanbn þurfti þó að fara í gegnum Salah til þess eins og má sjá hér fyrir neðan.

,,Hvernig fékk hann ekki rautt?“ skrifar einn stuðningsmaður og bætir annar við: ,,Í hvaða íþrótt er þetta löglegt?“

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar