fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Vonarstjarna fær nóg: Biður mömmu sína um að hætta að birta svona myndir af sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolo Zaniolo, leikmaður Roma, hefur vakið verðskuldaða athygli á þessu tímabili en hann er aðeins 19 ára gamall.

Zaniolo hefur skorað fimm mörk í 22 leikjum á tímabilinu og gæti fengið tækifæri í ítalska landsliðinu bráðlega.

Hann skoraði bæði mörk Roma í 2-1 sigri á Porto á dögunum en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu.

Móðir hans, Francesca Costa, er mikið á samskiptamiðlum en hún er með 173 þúsund fylgjendur á Instagram.

Costa birtir oft æsandi myndir af sjálfri sér og hefur Zaniolo fengið nóg af þeirri hegðun.

,,Hættu, mamma,“ skrifaði Zaniolo við eina mynd af móður sinni á Instagram og vill að hún fari að einbeita sér að öðru.

Costa er 41 árs gömul en hún hefur starfað sem fyrirsæta og þykir vera mjög falleg.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum