fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Vonarstjarna Englands missti bróðir sinn ungur: ,,Þegar þú þú ert farinn, hvað get ég gert? Elsku litli bróðir, við elskum þig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, vonarstjarna Englands í fótbolta er með fallegt húðflúr á hendi sinni. Það er til minningar um bróður hans sem lést ungur að árum.

Sancho var fimm ára gamall þegar yngri bróðir hans lést, það hefur haft mikil áhrif á Sancho sem kveðst spila fótbolta fyrir hann.

,,Markið mitt gegn Schalke var fyrir hann og ömmu mína sem féll frá á dögunum,“ sagði Sancho sem leikur með Borussia Dortmund, þar sem hann hefur slegið í gegn.

,,Fjölskyldan er mér mikilvægt, ég spila fótbolta til að gera þau stolt og ánægð. Það eina sem ég vildi gera, var að gera hann stoltan og kenna honum fótbolta.“

Sancho er 18 ára gamall en hann skrifaði orðin sem eru á handlegg hans sjálfur.

,,Ég og þú verðum saman að eilífu, þú gerðir mig svo glaðan. Þú komst með gleði í lífið, þú varst sérstakur drengur.“

,,Ég gat ekki beðið eftir því að þú myndir vaxa úr grasi, kenna þér fótbolta og vinna titla. Þegar þú þú ert farinn, hvað get ég gert? Elsku litli bróðir, við elskum þig.“

Flúrið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?