fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsmaður stígur fram: Geir tókst að láta flesta/alla líka illa við sig í landsliðshópnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson berst fyrir því að að gerast formaður KSÍ á nýjan leik en er í baráttu við Guðna Bergsson.

Ársþing KSÍ fer fram á laugardaginn og kemur þá í ljóst hvor mun hafa betur, Geir eða Guðni.

Guðni þykir mun líklegri fyrir laugardaginn en hann fékk 88% atkvæða í könnun Stöðvar 2.

Margir knattspyrnumenn hafa opinberlega stutt við bakið á Guðna sem hefur sinnt starfinu síðustu tvö ár.

Hann tók við af Geir fyrir tveimur árum en sá síðarnefndi ákvað svo að bjóða sig fram á ný.

Geir var gagnrýndur af landsliðskonunum Söru Björk Gunnarsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur í gær.

Geir þykir ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu mikinn áhuga á þeim tíma sem hann var í stjórn, annað en Guðni.

Fyrrum landsliðsmaðurinn Hallgrímur Jónasson er einnig á meðal þeirra sem vilja ekki sjá Geir fá starfið á ný.

Hallgrímur telur það betra fyrir íslenskan fótbolta að Guðni haldi áfram og segir að flest öllum hafi verið illa við Geir er hann var við stjórnvölin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?