fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Óli Þórðar stendur við allt: ,,Týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma frá Reykjavík“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Þórðarson er einn merkilegasti karakter sem íslenskur fótbolti hefur átt, hann segir hlutina yfirleitt eins og hann hugsar þá.

Ólafur fór í viðtal á síðasta ári hjá Gunnlaugi Jónssyni á Fótbolta.net. Viðtalið var umdeilt.

Þar talaði Ólafur um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar réðu ríkjum, krökkum væri vafið inn í bómull og það væri verið að rítalín dópa krakka í dag.

Grín var gert að þessu viðtali við Ólaf á þorrablóti á Akranesi á dögunum.

,,Týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma frá Reykjavík, halda að allt gerist á malbikinu. Auðvitað stend ég við þessi ummæli, við erum að ala upp pappakassa. Þeir vita meira um merkjavöru og hárgel en fótbolta,“ sagði Ólafur léttur í lund og var augljóslega að grínast.

,,Ég skal sýna þér hvernig þetta virkar í rauninni, svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest. Helvítis auminginn þinn.“

Innslagið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“