fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Ótrúleg laun sem Fellaini mun fá í Kína – Munu þrefalda upphæðina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, er á förum frá félaginu ef marka má nýjustu fregnir.

Fellaini er 31 árs gamall miðjumaður en hann er í viðræðum við kínverska félagið Shandong Luneng.

Eins og flestir vita er vel borgað í Kína og mun Fellaini fá væna launahækkun ef hann skrifar undir.

Samkvæmt fregnum kvöldsins mun Fellaini fá 365 þúsund pund á viku sem þrefalt hærra en hann fær hjá United.

Fellaini fær 120 þúsund pund á viku í Manchester og myndi því fá 245 þúsund punda launahækkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“