fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Lið tímabilsins á Englandi samkvæmt tölfræðinni – Tveir frá Liverpool og City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru aðeins tveir leikmenn frá Liverpool í liði tímabilsins hingað til í ensku úrvalsdeildinni ef miðað er við tölfræði.

WhoScored birti í dag lið leiktíðarinnar til þessa en þeir sjá um að gefa öllum leikmönnum einkunnir eftir hvern leik og eru með stóran tölfræði gagnagrunn.

Liverpool og Manchester City eru að berjast um toppsætið í úrvalsdeildinni en þau fá bæði tvo fulltrúa.

Þeir Virgil van Dijk og Mohamed Salah komast í liðið frá Liverpool og þeir Fernandinho og Raheem Sterling hjá City.

Chelsea á einnig tvo fulltrúa sem og Tottenham. Paul Pogba er eini leikmaður Manchester United sem kemst í liðið.

Svona lítur liðið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“