fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Pogba fékk sekt og miða á bílinn sinn: ,,Hættu að keyra eins og rasshaus“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United virðist keyra eins og brjálæðingur, ef marka má miða sem var settur á bílinn hans.

Pogba skildi eftir Rolls Royce Wraith bílinn sinn á lestarstöð í Wilmslow. Um er að ræða úthverfi Manchester.

Pogba skellti sér til London á sunnudag og skildi 45 milljóna króna bílinn sinn eftir á lestarstöð. Þar fékk hann sekt fyrir að borga ekki í stöðumæli.

Þá var settur miði á bílinn hans. ,,Hættu að keyra eins og rasshaus,“ var skrifað á miðann.

Pogba fékk 60 punda sekt sem er um 10 þúsund krónur, hann ætti að hafa efni á að borga hana enda með meira en 20 milljónir króna í vasa sinn á viku.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Í gær

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu

Annar Kluivert að vekja athygli í Evrópu
433Sport
Í gær

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum

Fær loksins að slaka á eftir mikið álag á árinu – Skellti sér til Ibiza stuttu eftir að hafa mætt íslensku stelpunum