fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Mata fékk viðurkenningu frá spænsku konungsfjölskyldunni – Sjáðu af hverju

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, er gull af manni og eru ekki margir íþróttamenn eins auðmjúkir.

Mata komst í fréttirnar árið 2017 er hann setti upp góðgerðarsamtökin ‘Common Goal’.

Mata byrjaði þá að gefa eitt prósent af sínum launum til góðgerðarmála en eins og flestir vita fá knattspyrnumenn vel borgað.

Margir íþróttamenn og ekki bara knattspyrnumenn hafa tekið þátt í verkefni Mata síðan það fór af stað.

Alls eru 426 íþróttamenn í samtökunum og má nefna knattspyrnumenn eins og Kasper Schmeichel, Giorgio Chiellini og Mats Hummels.

Mata fékk afhent verðlaun frá spænsku konungsfjölskyldunni í dag fyrir þetta fallega framtak.

Sofia drottning sá sjálf um að afhenda Mata viðurkenninguna en athöfnin átti sér stað í Madríd.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu