fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Fékk sér gullsteik og fær svakalega sekt: ,,Til fjandans með móður ykkar, ömmur og alla fjölskylduna“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, leikmaður Bayern Munchen, er í vetrarfríi þessa stundina og skellti sér á veitingastað í eigu Salt Bae. Salt Bae er þekktur í veitingabransanum en hann hefur tekið á móti fjölmörgum stjörnum síðustu ár.

Ribery keypti sér gullsteik sem kostaði hann þúsund pund sem er gríðarlega há upphæð.

Hann fékk í kjölfarið mikla gagnrýni fyrir þessa peningaeyðslu og segir fólk að peningarnir gætu verið notaðir til að gera góðverk.

Ribery brjálaðist eftir að hafa séð fólk gagnrýna hans lífstíl og setti inn langar færslur á Twitter.

,,Byrjum á öfundsjúka og reiða fólkinu sem kom í heiminn því smokkurinn rifnaði,“ sagði Ribery á meðal annars.

FC Bayern ætlar að sekta Ribery fyrir þessi ummæli en félagið er ekki ánægt með hvernig leikmaðurinn hraunði yfir allt og alla.

,,Til fjandans með móður ykkar, ömmur og alla fjölskylduna. Ég skulda ykkur ekki neitt.“

,,Árangurinn sem ég hef náð er Guði að þakka, sjálfum mér, fjölskyldu og vinum sem höfðu trú á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu