fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Tíu verðmætustu knattspyrnumenn í heimi: Ronaldo kemst ekki á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo einn besti knattspyrnumaður í heimi síðustu ár er ekki einn af tíu verðmætustu knattspyrnumönnum í heimi.

Þetta kemur fram í úttekt sem KPMG gerði en þar er margt tekið með í reikninginn þegar þetta er reiknað út.

Mohamed Salah er verðmætasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en kantmaður Liverpool er metinn á 151 milljón punda.

Lionel Messi er í þriðja sætinu en það eru þeir félagar frá PSG sem eru í efsta sæti listans.

Kylian Mbappe er í öðru sæti og er hann metinn á 193 milljónir punda en verðmæti Neymar er 206 milljónir punda.

Tíu verðmætustu leikmenn í heimi:
10. Philippe Coutinho, Barcelona: €118.2m (£106.5m)
9. Paul Pogba, Man United: €119.3m (£107.5m)
8. Antoine Griezmann, Atletico Madrid: €125.6m (£113.2m)
7. Kevin De Bruyne, Man City: €129.4m (£116.6m)
6. Eden Hazard, Chelsea: €148.2m (£133.5m)
5. Harry Kane, Tottenham: €151.1m (£136.1m)
4. Mohamed Salah, Liverpool: €168.3m (£151.6m)
3. Lionel Messi, Barcelona: €203.3m (£183.2m)
2. Kylian Mbappe, PSG: €215m (£193.8m)
1. Neymar, PSG: €229.1m (£206.5m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag