fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

KSÍ mun ráða Eið Smára til starfa í dag – Arnar Þór verður einnig kynntur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ mun klukkan 16:30 í dag tilkynna um ráðningu á nýjum þjálfurum U21 árs landsliðs Íslands.

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net eru Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen að taka við liðinu. Fótbolti.net greindi frá því á dögunum að þeir væru í viðræðum við KSÍ.

Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið hættur í fótbolta síðustu tvö ár en er nú mættur í þjálfun.

Arnar Þór hefur starfað hjá Lokeren en hann hefur verið búsettur erlendis lengi.

Eiður Smári hefur verið að mennta sig í þjálfun síðustu mánuði og fær nú sitt fyrsta tækfiæri í þjálfun.

Eiður er einn allra besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt en hann og Arnar taka við af Eyjólfi Sverrissyni sem stýrt hefur liðinu um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“