fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Liverpool ótrúlega nálægt því að komast yfir á Etihad

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Manchester City og Liverpool en leikið er í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er markalaus eftir um hálftíma en Liverpool fékk hættulegasta færi leiksins hingað til.

Sadio Mane átti þá skot í stöng áður en John Stones náði til boltanns og þrumaði í markvörðinn Ederson.

Boltinn var á leið inn í markið en Stones náði á ótrúlegan hátt að hreinsa áður en mark var dæmt.

Boltinn var ótrúlega nálægt því að fara yfir línuna en eins og má sjá hér fyrir neðan munaði örlitlu.

Liverpool var svona nálægt því að komast yfir. Samkvæmt Sky Sports munaði aðeins 11 millimetrum á að boltinn færi alveg yfir línuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR