fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Gillz mætti á hótel í Miami og þetta var spurningin sem hann fékk: ,,Spurning sem allir þurfa að svara framvegis”

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason vakti mikla athygli á heimsmeistaramótinu á Rússlandi í sumar eins og margir muna eftir.

Eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrsta leik gegn Argentínu í fyrsta leik þá var mikið talað um þennan hæfileikaríka knattspyrnumann.

Rúrik er ekki bara góður í fótbolta en hann þykir vera gríðarlega myndarlegur sem var heitasta umræðuefnið í sumar.

Rúrik eignaðist fjölda fylgjenda á Instagram eftir mótið í sumar en yfir milljón manns fylgja honum nú á samskiptamiðlinum.

Útvarpsmaðurinn og líkamsræktarþjálfarinn Egill Einarsson er mikill aðdáandi Rúriks og fer ekki leynt með það.

Egill eða Gillz eins og hann er oft kallaður var staddur í Miami á dögunum og fékk ansi athyglisverða spurningu.

,,Ert þú frá Íslandi? Þekkir þú Rúrik? Ég elti hann á Instagram, hann er mjög heitur!“ sagði afgreiðsludama við Egil á hóteli í Miami.

Egill bætir við að Íslendingar þurfi nú að venja sig á að svara þessari spurningu enda Rúrik orðinn heimsfrægur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal