fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Reiði á Englandi: Kostar mikið að leiða Jóhann Berg og Aron Einar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir reiði á meðal stuðningsmanna liða á Englandi í dag og þá sérstaklega þeirra sem styðja lið í efstu deild.

Lið Swansea var fyrst gagnrýnt sérstaklega fyrir að rukka fjölskyldur háa upphæð svo börn sín gætu fylgt leikmönnum á völlinn.

Venjan er að svokölluð ‘lukkudýr’ leiði leikmenn út á völlinn en foreldrar þurfa a greiða Swansea 478 pund svo það geti orðið að veruleika.

Það gera 70 þúsund íslenskar krónur en Swansea leikur í næst efstu deild, Championship-deildinni.

Önnur lið fá einnig gagnrýni og má nefna Íslendingaliðin Burnley og Cardiff. Burnley rukkar 300 pund og Cardiff 255 pund. Þau leika bæði í úrvalsdeildinni.

Sum lið rukka ekki neitt svo börn geti leitt hetjur sínar inn á völlinn sem þykir vera til fyrirmyndar.

Tottenham rukkar mest allra liða eða 600 pund á barn sem þykir skammarlega há upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný