fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Manchester United heldur áfram að vinna – Chelsea mistókst að skora

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 21:55

Ruben Loftus-Cheek

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Newcastle.

United var að vinna sinn fjórða leik í röð en liðið hafði betur 2-0 með mörkum frá Romelu Lukaku og Marcus Rashford.

Chelsea missteig sig á heimavelli á sama tíma er liðið fékk Southampton í heimsókn.

Chelsea var mun sterkari aðilinn á heimavelli í kvöld en tókst ekki að koma boltanum í netið og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með liði Burnley sem gerði góða ferð til Huddersfield og vann 2-1 sigur.

Fjörugasti leikur kvöldsins var á Vitality Stadium þar sem Bournemouth gerði 3-3 jafntefli við Watford.

Crystal Palace vann þá flottan 2-0 útisigur á Wolves á meðan West Ham og Brighton gerðu 2-2 jafntefli.

Newcastle 0-2 Manchester United
0-1 Romelu Lukaku(64′)
0-2 Marcus Rashford(80′)

Chelsea 0-0 Southampton

Huddersfield 1-2 Burnley
1-0 Steve Mounie(33′)
1-1 Chris Wood(40′)
1-2 Ashley Barnes(74′)

Bournemouth 3-3 Watford
0-1 Troy Deeney(14′)
0-2 Troy Deeney(27′)
1-2 Nathan Ake(34′)
2-2 Callum Wilson(37′)
2-3 Ken Sema(38′)
3-3 Ryan Fraser(40′)

West Ham 2-2 Brighton
0-1 Dale Stephens(56′)
0-2 Shane Duffy(58′)
1-2 Marko Arnautovic(66′)
2-2 Marko Arnautovic(68′)

Wolves 0-2 Crystal Palace
0-1 Jordan Ayew(83′)
0-2 Luka Milivojevic(víti, 94′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný