fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Kristófer Ingi bjargaði stigi í hollensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson kom inná sem varamaður hjá liði Willem í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Kristófer kom inná þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum og var staðan 1-0 fyrir gestunum í Excelsior. Þeir bættu við öðru marki stuttu síðar og staðan orðin 2-0.

Á 86. mínútu leiksins minnkuðu heimamenn í Willem muninn og svo tveimur mínútum síðar tryggði Kristófer liðinu stig.

Kristófer kom til Willem frá Stjörnunni í byrjun sumar og er talið að hann hafi kostað liðið 200 þúsund pund.

Þessi efnilegi leikmaður simplaði sig rækilega inn í dag en hann er aðeins 19 ára gamall og verður gaman að fylgjast með honum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer