fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Evrópudeildin: ÍBV þarf á kraftaverki að halda eftir hræðilegan síðari hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0-4 Sarpsborg
0-1 Rashad Muhammed(59′)
0-2 Patrick Mortensen(66′)
0-3 Ole Jorgen Halvorsen(91′)
0-4 Amin Askar(94′)

Lið ÍBV er alls ekki í góðri stöðu í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir leik við norska liðið Sarpsborg í kvöld.

Sarpsborg var fyrir leikinn talið sigurstranglegra og unnu þeir norsku sannfærandi sigur í Eyjum.

ÍBV gerði vel í fyrri hálfleik og var staðan markalaus er flautað var til leikhlés.

Sarpsborg tók þó öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði fjögur mörk og vann öruggan sigur.

Eyjamenn þurfa því á kraftaverki að halda í næstu viku er síðari leikur liðanna fer fram í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Í gær

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn

Danski brjálæðingurinn fékk kast á æfingu og Ronaldo missti tönn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ gagnrýnir Söru Björk: ,,Helst var það óhróður gagnvart Geir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“

Var einn efnilegasti leikmaður Englands en segist vera fórnarlamb: ,,Getið ímyndað ykkur hvað hefði gerst“