433Sport

Evrópudeildin: ÍBV þarf á kraftaverki að halda eftir hræðilegan síðari hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 20:02

ÍBV 0-4 Sarpsborg
0-1 Rashad Muhammed(59′)
0-2 Patrick Mortensen(66′)
0-3 Ole Jorgen Halvorsen(91′)
0-4 Amin Askar(94′)

Lið ÍBV er alls ekki í góðri stöðu í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir leik við norska liðið Sarpsborg í kvöld.

Sarpsborg var fyrir leikinn talið sigurstranglegra og unnu þeir norsku sannfærandi sigur í Eyjum.

ÍBV gerði vel í fyrri hálfleik og var staðan markalaus er flautað var til leikhlés.

Sarpsborg tók þó öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði fjögur mörk og vann öruggan sigur.

Eyjamenn þurfa því á kraftaverki að halda í næstu viku er síðari leikur liðanna fer fram í Noregi.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
433Sport
Í gær

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið
433Sport
Í gær

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roma staðfestir brottför Alisson

Roma staðfestir brottför Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“