fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Evrópudeildin: ÍBV þarf á kraftaverki að halda eftir hræðilegan síðari hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0-4 Sarpsborg
0-1 Rashad Muhammed(59′)
0-2 Patrick Mortensen(66′)
0-3 Ole Jorgen Halvorsen(91′)
0-4 Amin Askar(94′)

Lið ÍBV er alls ekki í góðri stöðu í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir leik við norska liðið Sarpsborg í kvöld.

Sarpsborg var fyrir leikinn talið sigurstranglegra og unnu þeir norsku sannfærandi sigur í Eyjum.

ÍBV gerði vel í fyrri hálfleik og var staðan markalaus er flautað var til leikhlés.

Sarpsborg tók þó öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði fjögur mörk og vann öruggan sigur.

Eyjamenn þurfa því á kraftaverki að halda í næstu viku er síðari leikur liðanna fer fram í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland