fbpx
433Sport

Ingó Veðurguð útskýrir af hverju Ísland datt úr leik – Gagnrýnir ákvörðun Heimis

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:48

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson segist vita ástæðuna fyrir því að Ísland sé úr leik á HM í Rússlandi.

Ingó Veðurguð eins og hann er kallaður setti inn færslu í kvöld þar sem hann tjáir sig eftir 2-1 tap gegn Króötum í kvöld.

Ingó segir að ákvörðunin að bekkja Emil Hallfreðsson í leiknum við Nígeríu hafi orðið okkar mönnum að falli.

Emil átti stórleik gegn Argentínu í fyrstu umferð og spilaði þá virkilega vel í kvöld gegn Króötum.

Hann kom þó ekki við sögu í 2-0 tapi gegn Nígeríu og gæti verið að við höfum saknað hans í því tapi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“

Það sem þjóðin hafði að segja yfir leiknum – ,,Ísland vs Grænland?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Sjö breytingar frá tapinu hræðilega í síðasta mánuði
433Sport
Í gær

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn

Verður Ronaldo yngri jafn góður og pabbi sinn? – Bauð upp á frábær tilþrif og minnti á föður sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík