433Sport

Ingó Veðurguð útskýrir af hverju Ísland datt úr leik – Gagnrýnir ákvörðun Heimis

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júní 2018 20:48

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson segist vita ástæðuna fyrir því að Ísland sé úr leik á HM í Rússlandi.

Ingó Veðurguð eins og hann er kallaður setti inn færslu í kvöld þar sem hann tjáir sig eftir 2-1 tap gegn Króötum í kvöld.

Ingó segir að ákvörðunin að bekkja Emil Hallfreðsson í leiknum við Nígeríu hafi orðið okkar mönnum að falli.

Emil átti stórleik gegn Argentínu í fyrstu umferð og spilaði þá virkilega vel í kvöld gegn Króötum.

Hann kom þó ekki við sögu í 2-0 tapi gegn Nígeríu og gæti verið að við höfum saknað hans í því tapi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst

Poyet hraunaði yfir stjórn félagsins eftir sölu á framherja – Settur í bann og framhaldið óljóst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segist aðeins hafa sektað einn leikmann síðan hann kom

Mourinho segist aðeins hafa sektað einn leikmann síðan hann kom
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu ótrúlegan mun – Dýrasta lið 2016 gegn dýrasta liðinu 2018

Sjáðu ótrúlegan mun – Dýrasta lið 2016 gegn dýrasta liðinu 2018
433Sport
Fyrir 4 dögum

Gríðarleg mismunum – Kvennaliðin látin vinna á leikjum karlaliðanna

Gríðarleg mismunum – Kvennaliðin látin vinna á leikjum karlaliðanna
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof
433Sport
Fyrir 5 dögum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum
433Sport
Fyrir 6 dögum

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið

Enn eitt áfallið fyrir spænska landsliðið
433Sport
Fyrir 6 dögum

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley

Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley