fbpx
433Sport

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 18:13

Carl Ikeme, markvörður Wolves á Englandi, var greindur með krabbamein á síðasta ári og berst nú við sjúkdóminn.

Ikeme er 32 ára gamall og kemur frá Nígeríu en hann hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Wolves.

Ikeme á að baki 191 deildarleik fyrir Wolves en hann hefur þó oft verið lánaður til annarra félaga.

Jón Daði Böðvarsson lék með Ikeme hjá Wolves áður en okkar maður samdi við Reading.

Jón Daði birti fallega mynd á Twitter í dag þar sem hann heldur á íslensku landsliðstreyjunni með nafni Ikeme.

Allt landsliðið er með Jóni á myndinni en þeir vildu sýna Ikeme stuðning á erfiðum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
433Sport
Fyrir 5 dögum

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set

Íslenskur slúðurpakki – Óli Stefán eftirsóttur og stórir bitar gætu fært sig um set
433Sport
Fyrir 5 dögum

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“

Benedikt Bóas fer ófögrum orðum um Pepsimörkin – ,,Þetta er svo þungt og svo leiðinlegt“