fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Allt landsliðið sýnir fyrrum liðsfélaga Jóns Daða stuðning – Birtu fallega mynd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carl Ikeme, markvörður Wolves á Englandi, var greindur með krabbamein á síðasta ári og berst nú við sjúkdóminn.

Ikeme er 32 ára gamall og kemur frá Nígeríu en hann hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Wolves.

Ikeme á að baki 191 deildarleik fyrir Wolves en hann hefur þó oft verið lánaður til annarra félaga.

Jón Daði Böðvarsson lék með Ikeme hjá Wolves áður en okkar maður samdi við Reading.

Jón Daði birti fallega mynd á Twitter í dag þar sem hann heldur á íslensku landsliðstreyjunni með nafni Ikeme.

Allt landsliðið er með Jóni á myndinni en þeir vildu sýna Ikeme stuðning á erfiðum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn