433Sport

City skrefi nær titlinum eftir sigur á Wembley

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 20:37

Manchester City er skrefi nær því að verða enskur meistari eftir sigur á Tottenham á Wembley í kvöld.

City var mikið mun sterkari aðili leiksins og það skilaði sér 22. mínútu leiksins, framherjinn knái, Gabriel Jesus skoraði þá fínt mark.

City komst í 2-0 í fyrri hálfleik þegar Ilkay Gundogan skoraði úr vítaspyrnu. Dómurinn var reyndar ódýr en Raheem Sterling féll innan teigs.

Christian Eriksen lagaði stöðuna fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og voru þeir vongóðir um að jafna leikinn í þeim síðari.

Það tók City ekki í mál og Raheem Sterling tryggði 1-3 sigur á heimamönnum. City er skrefi nær titlinum og verður enskur meistari ef Manchester United misstígur sig gegn West Brom á morgun.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
433Sport
Í gær

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið
433Sport
Í gær

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roma staðfestir brottför Alisson

Roma staðfestir brottför Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“