fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Vírusinn segir allt breytt eftir að Mourinho fór: ,,Erum United og eigum að vera á toppnum“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. desember 2018 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er öðruvísi,“ sagði Paul Pogba miðjumaður Manchester United um hvaða breyting er hjá Ole Gunnar Solskjær eftir að hann tók við af Jose Mourinho.

Mourinho og Pogba voru ekki vinir og var miðjumaðurinn glaður að sjá hann fara. Pogba hefur verið frábær eftir að Mourinho fór og skorað fjögur mörk í þremur leikjum.

Undir lok tíma Mourinho fór hann að tala um Pogba sem vírusinn í hópnum.

,,Við unnum nú leiki með gamla stjóranum en þetta er allt annar stíll hjá okkur. Við viljum sækja meira, við sköpum fleiri færi, við spilum hærra á vellinum.“

,,Við vildum sækja, Ole Gunnar vill sækja, það er það sem við erum að gera. Kannski höfum við áttað okkur á því að við erum Manchester United og eigum að vera á toppnum.“

,,Þú sérð hvernig leikmenn eru, það eru allir að njóta sína og það er það sem við þurfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“