fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmaður Liverpool gerði grín að Courtois – Sjáðu hvernig hann svaraði

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, er staddur í Dubai þessa stundina þar sem hann er í fríi.

Leikmenn spænsku úrvalsdeildarinnar eru í fríi þessa stundina en það er vetrarfrí í gangi í deildinni.

Hann birti mynd af sér í Dubai í gær og segir staðinn vera einn þann fallegasta sem hann hefur séð.

Stuðningsmaður Liverpool ákvað að skjóta á Courtois eftir færsluna: ,,Þú getur samt ekki haldið hreinu,“ skrifaði stuðningsmaðurinn.

Courtois samdi við Real frá Chelsea í sumar en hefur ekki þótt vera upp á sitt besta sem og aðrir leikmenn liðsins.

Belginn svaraði fyrir sig og minnti stuðningsmanninn á það að Liverpool væri enn ekki búið að afreka það að vinna ensku úrvalsdeildina.

Það er aldrei að vita hvort það breytist í maí en Liverpool er á toppnum þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“