fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Sara Björk er Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 20:38

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2018 en hún fékk flest atkvæði í valinu.

Söru ættu allir landsmenn að þekkja en hún á að baki 120 landsleiki fyrir Ísland og er fyrirliði liðsins.

Sara hefur undanfarin tvö ár leikið með Wolfsburg í Þýskalandi en hún hóf ferilinn hér heima með Haukum.

Hún hefur áður verið tilnefnd til verðlaunanna en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær þau í hendurnar.

Sara vann tvennuna með Wolfsburg á síðustu leiktíð en liðið fagnaði sigri í bæði deild og bikar.

Við óskum Söru til hamingju með verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“