fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Hafði ekki hugmynd um brottrekstur Mourinho – Heyrði öskur er hann var í sturtu

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafði ekki hugmynd um það að Jose Mourinho hafi verið rekinn frá félaginu fyrr en hann heyrði kærustu sína öskra er hann var í sturtu heima hjá sér.

Mourinho var rekinn frá United fyrr í mánuðinum en hann var lengi orðaður við sparkið áður en ákvörðunin var tekin.

Shaw byrjaði daginn mjög eðlilega og fékk svo að vita af brottrekstri Mourinho í sturtunni.

,,Sannleikurinn? Kærastan mín sagði mér frá fréttunum,“ sagði Shaw í samtali við Sky Sports.

,,Ég vaknaði um morguninn, fór í sturtu og hún hljóp inn í herbergið og sagði mér frá þessu.“

,,Ég hafði ekki hugmynd um þetta. Ég kíkti ekki á símann eða neitt. Svona fann ég þetta út, kærastan sagði mér fréttirnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“