fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu brjálæðina á Nou Camp: ,,Þeir lömdu okkur með kylfum að ástæðulausu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham náði í frábær úrslit á dögunum er liðið heimsótti stórlið Barcelona á Spáni.

Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en honum lauk með 1-1 jafntefli sem sendir Tottenham áfram.

Það voru fjölmargir stuðningsmenn Tottenham sem gerðu sér leið til Spánar til að sjá sína menn spila.

Nou Camp er sögufrægur heimavöllur en Barcelona hefur undanfarin ár verið eitt allra sigursælasta félag heims.

Öryggisverðir vallarins eru nú í umræðunni eftir hvernig þeir tóku á stuðningsmönnum enska liðsins.

Stuðningsmenn voru lamdir með kylfum fyrir utan völlinn og er nú skorað á UEFA að finna sökudólgana og refsa þeim.

,,Viðbjóðsleg hegðun frá öryggisvörðum Barcelona sem lömdu okkur með kylfum að ástæðulausu,“ skrifar stuðningsmaðurinn sem birti myndbandið.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða