fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Liverpool og Napoli í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var á Anfield.

Alisson Becker kom Liverpool til bjargar á lokasekúndum leiksins er hann varði skot Arkadiusz Milik sem var kominn í dauðafæri.

Napoli hefði dugað eitt mark til að komast áfram en Liverpool hafði að lokum betur 1-0.

Eiður líkti þeirri stund við dramatíkina árið 2005 er Liverpool fagnaði sigri í Meistaradeildinni eftir ótrúlega endurkomu gegn AC Milan.

,,Arkadiusz Milik. Þetta var 2018 útgáfan af atvikinu 2005 þó að við séum ekki komin eins langt í mótinu,“ sagði Eiður.

,,Eitt tækifæri, ein sekúnda, það var allt undir og Alisson Becker bjargaði enn einum leiknum með því að kasta sér fyrir skot Milik og ná að verja.“

,,Akkúrat þarna þá sannaði hann það, og ekki í fyrsta skiptið, af hverju hann var um stund dýrasti markvörður heims.“

,,Þeir rauðu eru komnir í 16-liða úrslit þökk sé honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld