fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 18:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, óttaðist um líf sitt eftir leik gegn Portúgal á EM árið 2006.

Ferdinand og liðsfélagar hans voru að fljúga heim eftir keppni á mótinu en veðrið á bakaleiðinni var hræðilegt og var flugvélin í vandræðum.

Hann segir að margir leikmenn hafi byrjað að gráta í flugvélinni og óttast það að hún myndi hrapa.

,,Portúgal var nýbúið að slá okkur úr keppni í 8-liða úrslitum og flugið til baka var eins slæmt og þú getur ímyndað þér,“ sagði Ferdinand.

,,Veðrið var hræðilegt og við héldum að flugvélin myndi hrapa. Við vorum allir hágrátandi.“

,,Ég sat nálægt Wayne Rooney, Steven Gerrard og eiginkonum þeirra. Allir voru öskrandi, þetta var órói á öðru stigi.“

,,Þetta var klikkað og fólk og þeirra farangur var út um allt og enginn vissi hvað væri í gangi.“

,,Ég hugsaði með mér: ‘Svona endar þetta,’ sérstaklega þegar ég horfði á flugfreyjurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar