fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Rooney, Ferdinand og Gerrard fóru að hágráta – Óttuðust um líf sitt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 18:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, óttaðist um líf sitt eftir leik gegn Portúgal á EM árið 2006.

Ferdinand og liðsfélagar hans voru að fljúga heim eftir keppni á mótinu en veðrið á bakaleiðinni var hræðilegt og var flugvélin í vandræðum.

Hann segir að margir leikmenn hafi byrjað að gráta í flugvélinni og óttast það að hún myndi hrapa.

,,Portúgal var nýbúið að slá okkur úr keppni í 8-liða úrslitum og flugið til baka var eins slæmt og þú getur ímyndað þér,“ sagði Ferdinand.

,,Veðrið var hræðilegt og við héldum að flugvélin myndi hrapa. Við vorum allir hágrátandi.“

,,Ég sat nálægt Wayne Rooney, Steven Gerrard og eiginkonum þeirra. Allir voru öskrandi, þetta var órói á öðru stigi.“

,,Þetta var klikkað og fólk og þeirra farangur var út um allt og enginn vissi hvað væri í gangi.“

,,Ég hugsaði með mér: ‘Svona endar þetta,’ sérstaklega þegar ég horfði á flugfreyjurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“