fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Luthe, markvörður Augsburg í Þýskalandi, er harðhaus en hann lék með liðinu í tapi gegn Bayer Leverkusen í gær.

Luthe lenti í árekstri við Kevin Volland, leikmann Leverkusen, í síðari hálfleik er hann fékk hné sóknarmannsins í andlitið.

Hann var nokkuð illa farinn eftir þennan árekstur en hélt áfram keppni þrátt fyrir að hafa bitið af bút af tungu sinni.

,,Hálsinn á mér er frekar stífur og partur af tungunni minni er farinn en það er ekkert vandamál,“ sagði Luthe við Sky.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Luthe spilar meiddur en hann lék puttabrotinn á undirbúningstímabilinu.

Hann klæðist sérstökum hönskum en hann getur ekki jafnað sig alveg af þeim meiðslum og þarf því að spila meiddur í hverjum einasta leik.

Luthe er 32 ára gamall og er liðsfélagi Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar