fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Joe Cole og Rio Ferdinand voru í setti BT Sport í gær og fjölluðu um leik Chelsea og Manchester City.

Chelsea varð fyrsta liðið til að sigra City í deildinni á tímabilinu og hafði betur að lokum, 2-0.

Tvímenningarnir ræddu um Kyle Walker, leikmann City en þeir voru ekki í beinni fyrir framan almenning er samræðurnar áttu sér stað.

Stuðningsmaður streymdi leiknum á netinu og fékk að sjá ýmislegt sem áhorfendur heima í stofu fengu hins vegar ekki að fylgjast með.

Ferdinand nefndi á meðal annars að Walker myndi kosta enska landsliðið reglulega vegna spilamennsku sinnar.

Hann ásakaði bakvörðinn fyrst um að vera sofandi á verðinum í fyrra marki Chelsea. Hann tók gagnrýnina þó lengra og telur að hann gæti kostað England stig í framtíðinni.

Cole tók undir þessi ummæli en sagðist ekki ætla að segja það í beinni þar sem þeir hittast reglulega í ræktinni.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“