fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

,,Farðu þá og spilaðu annars staðar“ – Özil alltaf veikur og fær að heyra það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur ekki verið með liðinu í undanförnum leikjum.

Það eru fáir sem tjá sig jafn mikið um Arsenal á samskiptamiðlum og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan.

Morgan er harður aðdáandi Arsenal og hefur nú tjáð sig um Özil. Hann er ekki hrifinn af þýska leikmanninum þessa stundina.

,,Á hans degi þá er hann heimsklassa leikmaður og jafnvel sá hæfileikaríkasti sem við eigum,“ sagði Morgan.

,,Hann hverfur þó alltof oft og ég hef aldrei kynnst leikmanni sem tekur eins marga veikindardaga.“

,,Það er eitthvað að hjartanu hans. Ekki andlega eða líkamlega heldur eitthvað sem kemur honum ekki almennilega í gang.“

,,Ef hann getur ekki spilað eins og Emery vill, farðu þá og spilaðu annars staðar.“

,,Mér er alveg sama hversu góður þú ert því aðrir leikmenn eru að gefa allt í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar