fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Þurfti að ferðast 450 kílómetra á dag: Erfiðasta ár sem ég hef upplifað

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. desember 2018 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Snodgrass, leikmaður West Ham, fékk skýr skilaboð frá Manuel Pellegrini, stjóra liðsins í sumar.

Snodgrass mætti til æfinga of þungur eftir komu Pellegrini en hann lék með Aston Villa á síðustu leiktíð í láni.

Snodgrass hefur nú útskýrt af hverju hann mætti í slæmu standi til baka en hann þurfti að ferðast mikið hjá Villa. Snodgrass er búsettur í London en Villa er staðsett í Birmingham.

,,Ég sagði við þjálfarann: ‘Þú mátt prófa að ferðast frá London til Birmingham, borða á ferðinni og á sama tíma halda jöfnu mataræði!’ sagði Snodgrass.

,,Ég var að ferðast næstum því 450 kílómetra á dag. Ég kom alls staðar við í landinu.“

,,Ég var í láni á síðustu leiktíð og það var erfitt að koma fyrir einhverri rútínu. Þetta var örugglega erfiðasta ár sem ég hef upplifað.“

,,Ég reyndi að vera fjölskyldumaður og knattspyrnumaður á sama tíma, það er mjög erfitt.“

,,Ég sagði við hann: ‘Ég mun gefa allt í sölurnar, gefðu mér bara tækifæri og ég mun grípa það – Ef ekki þá kenni ég sjálfum mér um.’

,,Planið var aldrei að koma hingað og taka bara þátt. Ég vildi vera partur af liðinu og vinna fyrir mínum launum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“